Lítið spjald undir nálar, prjónamerki, áfangamerki, smáskæri ofl. Fullkomið til að hafa í verkefnatöskunni þinni.
2 nálar og 4 prjónamerki fylgja.
Stærð u.þ.b. 6 cm x 6 cm / 2 1/2 " x 2 1/2".
Hvert spjald er handgert með blöndu af bómullar og hör efni og bútasaumsbómullarefni. Efnin eru styrkt með flíselíni til að gera spjaldið þykkara og stífara.